Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700

1482. Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700. Ljósmynd Sigtryggur Georgsson. Hér gefur að líta skuttogarann Elínu Þorbjarnardóttur ÍS 700 frá Suðureyri á toginu. Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 var smíðuð í Stálvík hf.við Arnarvog og sjósett 8. mars árið 1977. Hún var smíðuð fyrir Hlaðsvík hf. á Suðureyri en framkvæmdastjóri þess félags var Einar Ólafsson og skipstjórinn á … Halda áfram að lesa Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700