1348. Óseyri Ís 4 ex Eyvindur Vopni NS 70. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Óseyri ÍS 4 var upphaflega Aðalvík KE 95, einn af fimm minni Spánartogurunum sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga á sínum tíma. Aðalvík KE 95 kom síðust togaranna fimm en hún kom til heimahafnar í Keflavík 5. júní 1974. Skipið, sem var 451 brl. … Halda áfram að lesa Óseyri ÍS 4
Day: 5. janúar, 2020
Dagfari ÞH 40 við bryggju á Húsavík
973. Dagfari ÞH 40. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á þesari mynd Hreiðars Olgeirssonar liggur Dagfari ÞH 40 við bryggju á Húsavík og landar síld. Þetta var sá fyrri, sem kom 1965 og fékk nafnið Ljósfari ÞH 40 þegar sá seinni kom árið 1967. Báðir smíðaðir í Boizenburg í A-Þýskalandi fyrir Barðann hf. á Húsavík. Með því … Halda áfram að lesa Dagfari ÞH 40 við bryggju á Húsavík

