Dorado 2 á toginu

IMO: 8817540. Dorado 2 LVL 2158 ex Newfound Pioneer. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2019. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking sendi síðunni þessar myndir af frystitogaranum Dorado 2. Myndina tók hann fyrir helgi þar sem þeir voru að veiðum í Smugunni. Togarinn hét áður Nefound Pioneer frá Kanada en skipti um eigendur í vor og er … Halda áfram að lesa Dorado 2 á toginu

Atlantic Challange í flotkví á Spáni

IMO:9213442. Atlantic Challange D 642. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Írska uppsjávarveiðiskipið Atlantic Challange D 642 er í flotkvínni í Teis sem er rétt innan við Vigo. Skipið, sem er með heimahöfn í Dublin, var smíðað árið 1999 í Eidsvik Skipsbyggeri AS í Uskedalen í Noregi. Það er 59 metrar að lengd, 14,53 metrar á breidd … Halda áfram að lesa Atlantic Challange í flotkví á Spáni

Argelés við bryggju í Vigo

IMO 9221542. Argelés LO 932355 ex Nuevo Nemesia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Franski togarinn Argelés frá Lorient lá við bryggju í Vigo í gær. Togarinn var smíðaður árið 2000 og hét áður Nuevo Nemesia, hann er 34 metrar að lengd og 8 metra breiður. Mælist 393 GT að stærð. Heimahöfn hans er eins og áður … Halda áfram að lesa Argelés við bryggju í Vigo

Fleiri myndir af Tómasi Þorvaldssyni GK 10 koma til Grindavíkur

2173. Tómas Þorvaldsson GK 10 ex Sisimiut GR 6-500. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Jón Steinar var á ferðinni með drónann þegar frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK 10 kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Grindavík í gærmorgun. 2173. Tómas Þorvaldsson GK 10 ex Sisimiut GR 6-500. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Þetta er glæsilegt sem ber aldurinn … Halda áfram að lesa Fleiri myndir af Tómasi Þorvaldssyni GK 10 koma til Grindavíkur

Tómas Þorvaldsson GK 10 kom til heimahafnar í dag

2173. Tómas Þorvaldsson GK 10 ex Sisimiut GR 6-500. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK 10 kom í fyrsta skipti í heimahöfn sína Grindavík kl. 9 í morgun. Þorbjörn hf. fékk skipið afhent í júní sl. eftir að hafa keypt það frá Grænlandi þar sem það bar nafnið Sisimiut GR6-500. Fram kom í … Halda áfram að lesa Tómas Þorvaldsson GK 10 kom til heimahafnar í dag

Vestmannaey VE 444 orðin Smáey VE 444

2444. Smáey VE 444 ex Vestmannaey VE 444. Ljósmynd Guðmundur Alfreðsson 2019. Vestmannaey VE 444 hefur fengið nafnið Smáey VE 444 en eins og flestir vita kom ný Vestmannaey til landsins fyrir skömmu. Sú er VE 54. Þetta kemur fram á heimasíðu Síldarvinnslunnar hf. Útgerðarfélagið Bergur-Huginn hefur áður átt skip sem borið hefur nafnið Smáey … Halda áfram að lesa Vestmannaey VE 444 orðin Smáey VE 444

Tuneq kom til Hafnarfjarðar í gær

1903. Tuneq GR 6-40 ex Þorsteinn ÞH 360. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Óskar Franz tók þessa mynd af grænlenska uppsjávarveiðiskipinu Tuneq GR 6-40 koma til Hafnarfjarðar í gær. Tuneq GR 6-40 hét upphaflega Helga II RE 373 og var smíðuð í Ulsteinvik í Noregi árið 1988 fyrir Ingimund hf. í Reykjavík. Síðar Þorsteinn EA 810 … Halda áfram að lesa Tuneq kom til Hafnarfjarðar í gær

Ontika kom til Hafnarfjarðar í dag

Ontika KL 913 ex Orri ÍS 20. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Óskar Franz tók þessa mynd af skuttogaranum Ontika L 913 koma til Hafnarfjarðar í dag. Togarinn var að koma úr síðustu veiðiferðinni fyrir útgerðarfyrirtækið Reyktal en Lokys KL 926 mun leysa hann af hólmi. Ontika hefur verið seldur til Lettlands. Togarinn, sem hét upphaflega … Halda áfram að lesa Ontika kom til Hafnarfjarðar í dag

Aal Nanjing að koma til Helguvíkur

IMO 9521552. Aal Nanjing. Ljósmynd KEÓ 2019. Flutningaskipið Aal Nanjing er í þessum skrifuðu orðum að koma til hafnar í Helguvík með hóteleiningar sem þar verður skipað upp. Aal Nanjing siglir undir fána Líberíu og heimahöfnin er Monrovia. Skipið var smíðað 2012 og er 14, 053 GT að stærð. Lengd þess er 148,99 metrar og … Halda áfram að lesa Aal Nanjing að koma til Helguvíkur