Atlantic Challange í flotkví á Spáni

IMO:9213442. Atlantic Challange D 642. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Írska uppsjávarveiðiskipið Atlantic Challange D 642 er í flotkvínni í Teis sem er rétt innan við Vigo. Skipið, sem er með heimahöfn í Dublin, var smíðað árið 1999 í Eidsvik Skipsbyggeri AS í Uskedalen í Noregi. Það er 59 metrar að lengd, 14,53 metrar á breidd … Halda áfram að lesa Atlantic Challange í flotkví á Spáni

Argelés við bryggju í Vigo

IMO 9221542. Argelés LO 932355 ex Nuevo Nemesia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Franski togarinn Argelés frá Lorient lá við bryggju í Vigo í gær. Togarinn var smíðaður árið 2000 og hét áður Nuevo Nemesia, hann er 34 metrar að lengd og 8 metra breiður. Mælist 393 GT að stærð. Heimahöfn hans er eins og áður … Halda áfram að lesa Argelés við bryggju í Vigo