
Írska uppsjávarveiðiskipið Atlantic Challange D 642 er í flotkvínni í Teis sem er rétt innan við Vigo.
Skipið, sem er með heimahöfn í Dublin, var smíðað árið 1999 í Eidsvik Skipsbyggeri AS í Uskedalen í Noregi.
Það er 59 metrar að lengd, 14,53 metrar á breidd og mælist 1,783 GT að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.