Sæbjörg ST 7

1054. Sæbjörg ST 7 ex Júlíus Ár 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Sæbjörg ST 7 kemur hér til hafnar á Húsavík um árið en bátar Strandamanna sem stunduðu úthafsrækjuveiðar áttu það til að koma og landa á Húsavík þaðan sem aflinn var keyrður vestur til vinnslu.

Báturinn var smíðaður hjá Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi árið 1967 og hét upphaflega Drífa RE 300.

Báturinn var endurbyggður í Ósey í Hafnarfirði 1997 og fékk þá nafnið Sæbjörg ST 7 og heimahöfnin var Hólmavík. Hann hafði heitið ýmsum nöfnum í millitíðinni.

Útgerðarfélagið Dvergur ehf. í Ólafsvík keypti Sæbjörgina árið 2006 og gaf henni nafnið Sveinbjörn Jakobsson SH 10 sem báturin ber enn þann dag í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s