
Dögg SU 118 leitaði makríls á dögunum fyrir utan Grindavík og tók Jón Steinar þessar myndir af henni þá.
Dögg SU 118 er frá Trefjum af gerðinni Cleopatra 38 og var smíðuð fyrir Ölduós ehf. á Höfn í Hornafirði árið 2007.
Upphaflega var Dögg SF 18 en árið 2010 var skráningu hennar breytt í SU 118 og heimahöfnin Stöðvarfjörður.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution