
Gámaflutningaskipið X Press Vesuvio kom til hafnar í Vigo í gær og fór aftur um kvöldið.
Skipið siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta.
Það var smíðað árið 2005 og er 133,6 metrar að lengd, breidd þess er 19,6 metrar og það mælist 6,454 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution