Björgvin EA 311 á toginu

1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Þór Jónsson 2019.

Samherjatogarinn Björgvin EA 311 togar á fiskislóðinni í vor.

Smíðaður í Flekkufirði 1988 fyrir Dalvíkinga og hefur átt þar heimahöfn síðan þó eignarhaldið hafi breyst. Já og liturinn.

Björgvin EA 311 er 50,53 metrar á lengd, 12 metra breiður og mælist 499 brl./1142 BT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd