Herjólfur kemur til Vestmannaeyja í gær

Herjólfur. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Þessar myndir tók Hólmgeir Austfjörð í gær þegar Herjólfur kom til hafnar í Vestmannaeyjum.

Herjólfur. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Herjólfur hefur verið heiti á þremur ferjum sem gengið hafa á milli Heimaeyjar í Vestmannaeyjum og Þorlákshafnar, og seinna meir Landeyjahafnar. Núverandi Herjólfur, sá þriðji í röðinni, gengur á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar. Hann var tekinn í notkun árið 1992, og var þar um að ræða margfalt stærra og hraðaskreiðara skip en það sem á undan gekk. Hann tekur um 60 fólksbíla og allt að 388 farþega. Herjólfur er gerður út af Eimskipum, einu stærsta skipafélagi landsins. Herjólfur er eina skip Eimskipa sem er skráð á Íslandi. Wikipedia.is

Herjólfur. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 20119

Herjólfur var smíðaður í Flekkefjørd í Noregi 1992. Innan tíðar mun nýr Herjólfur sem er í smíðum í Póllandi leysa þennan af hólmi.

Herjólfur. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s