Geiri Péturs ÞH 344

1207. Geiri Péturs ÞH 344 ex Sigurbergur GK 212. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Það er ágætur dagur í dag til að birta mynd af Geira Péturs ÞH 344 sem siglir hér til hafnar á Húsavík með Bakranga og Víknafjöllin í bakgrunni.

Báturinn, sem var í eigu Korra hf., var í flota Húsvíkinga frá ársbyrjun 1980 fram á sumarið 1987 en mig minnir að þessi mynd sé tekin í janúarmánuði 1985.

Geiri Péturs hét upphaflega Sigurbergur GK 212 og var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1972.

Hér má lesa nánar um bátinn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Geiri Péturs ÞH 344

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s