Wilson Drammen á Húsavík

IMO: 9390094. Wilson Drammen ex Kastor. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Wilson Drammen kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarði þar sem skipað er upp áburði. Wilson Drammen er 2,452 GT að stærð. Lengd skipsins er 89,7 metrar og breidd þess 12,8 metrar. Skipið var smíða árið 2007 og hét áður Kastor. Það … Halda áfram að lesa Wilson Drammen á Húsavík