IMO: 9390094. Wilson Drammen ex Kastor. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Wilson Drammen kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarði þar sem skipað er upp áburði. Wilson Drammen er 2,452 GT að stærð. Lengd skipsins er 89,7 metrar og breidd þess 12,8 metrar. Skipið var smíða árið 2007 og hét áður Kastor. Það … Halda áfram að lesa Wilson Drammen á Húsavík
Day: 6. maí, 2023
Faxi GK 44
51. Faxi GK 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Faxi GK 44 og var smíðaður í Noregi árið 1963 fyrir Einar Þorgilsson & co í Hafnarfirði. Faxi var gerður út af fyrirtækinu í rúmlega 30 ár en á þeim tíma var hann lengdur og yfirbyggður (1977) og síðar skipt um brú. Upphaflega var í honum 450 hestafla … Halda áfram að lesa Faxi GK 44