IMO: 8802868. Sea Spirit ex Spirit of Oceanus. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Skemmtiferðaskipið Sea Spirit hafði viðkomu á Húsavík í dag og var þessi mynd tekin er það lét úr höfn síðdegis. Skipið siglir undir Portúgölsku flaggi og er með heimahöfn á Madeira. Sea Spirit var smíðað árið 1991 og mælist 4,200 GT að stærð. Lengd … Halda áfram að lesa Sea Spirit