3010. Björn EA 220. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Það var ekki amalegt að fá tækifæri til að mynda Björn EA 220 í kvöldsólinni fyrir stundu, takk fyrir það Siggi og Haukur. Björn er nýjasta bátur Grímseyinga en Heimsskautssport ehf. í Grímsey fékk bátinn afhentan sl. haust frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Heimskautssport ehf. er í … Halda áfram að lesa Björn EA 220