
Flutningaskipið Edmy kom inn á Skjálfanda í kvöld eftir rúmlega sex sólahringa siglingur frá Bordeaux í Frakklandi.
Skipið, sem siglir undir Portúgölsku flaggi með heimahöfn á Madeira, er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka.
Edmy var smíðað í Hollandi árið 2002 og er 4,938 GT að stærð. Lengd þess er 118,55 metrar að lengd og breiddin er 15,43 metrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution