IMO:9922897. Tuugaalik GR-6-10. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Nýr og glæsilegur frystitogari Grænlendinga, Tuugaalik GR-6-10, kom til Hafnarfjarðar í dag og tók Maggi Jóns þessar myndir af honum. Togarinn kemur hingað frá Spáni. Hann var smíður hjá Astilleros de Murueta skipasmíðastöðinni í Bilbao hvar ég sigldi hjá sumarið 2019 en þá var Avataq GR-6-19 þar í … Halda áfram að lesa Tuugaalik GR-6-10
Day: 21. maí, 2023
Selfoss lét úr höfn á Húsavík
IMO 9433456. Selfoss ex Shopia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Selfoss, skip Eimskipafélags Íslands hf. lét úr höfn á Húsavík nú fyrir hádegi og voru þessar myndir teknar þá. Selfoss er 700 gámaeininga skip, 130 metra langt, 21 metra breitt og 7,464 brúttótonn að stærð. Eimskip keypti skipið, sem smíðað var 2008, árið 2017 en það hét áður … Halda áfram að lesa Selfoss lét úr höfn á Húsavík