5920. Laxinn ÞH 177 ex ex Laxinn GK 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Strandveiðibáturinn Laxinn við bryggju á Húsavík nú síðdegis, Reynir Hilmars að taka olíu fyrir næsta róður. Laxinn var smíðaður árið 1978 í Mótun og af þeirri gerð báta sem kölluðust Færeyingar. Það ku vera mjög lítið eftir af upprunalega bátnum en hann … Halda áfram að lesa Laxinn