Landað í morgunblíðunni

2370. Sigrún Hrönn ÞH 36. - 2783. Ásdís ÞH 136. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Eins og segir hér í færslunni á undan kom grásleppubáturinn Ásdís ÞH 136 með góðan afla til hafnar á Húsavík í gærkveldi. Þegar hafist var handa við að landa úr bátnum í morgun kom að landi, og undir hinn kranann, strandveiðibáturinn … Halda áfram að lesa Landað í morgunblíðunni