Dagfari og Náttfari

1470. Dagfari - 993. Náttfari. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Það er bræla á Skjálfanda í dag og hér liggja saman við bryggju hvalaskoðurbátar Norðursiglingar, Dagfari og Náttfari. Gömul og góð bátanöfn í útgerðarsögu Húsavíkur. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can … Halda áfram að lesa Dagfari og Náttfari

Grímsnes GK 555

1849. Grímsnes GK 555 ex Fúsi SH 162. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Grímsnes GK 555 frá Grindavík kemur hér að landi í Njarðvík sumarið 2004 en báturinn var gerður út af samnefndu fyrirtæki. Báturinn heitir Dýrfiskur ÍS 96 í dag og er þjónustubátur við fiskeldi. En upphaflega hét hann Neptúnus NS 8 og var smíðaður … Halda áfram að lesa Grímsnes GK 555