Edmy á Skjálfanda

IMO 9263540. Edmy ex Esaro. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Edmy kom inn á Skjálfanda í kvöld eftir rúmlega sex sólahringa siglingur frá Bordeaux í Frakklandi. Skipið, sem siglir undir Portúgölsku flaggi með heimahöfn á Madeira, er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Edmy var smíðað í Hollandi árið 2002 og er 4,938 GT að … Halda áfram að lesa Edmy á Skjálfanda

Smyrill ÞH 57

6941. Smyrill ÞH 57 ex Hafdís SI 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Strandveiðibáturinn Smyrill ÞH 57 kemur hér að landi í dag með skammtinn sinn. Það er Fiskisker ehf., sem gerir bátinn út frá Húsavíkur en hann var keyptur frá Siglufirði haustið 2021. Smyrill ÞH 57 var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987. … Halda áfram að lesa Smyrill ÞH 57