IMO 9263540. Edmy ex Esaro. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Flutningaskipið Edmy kom inn á Skjálfanda í kvöld eftir rúmlega sex sólahringa siglingur frá Bordeaux í Frakklandi. Skipið, sem siglir undir Portúgölsku flaggi með heimahöfn á Madeira, er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Edmy var smíðað í Hollandi árið 2002 og er 4,938 GT að … Halda áfram að lesa Edmy á Skjálfanda
Day: 23. maí, 2023
Geiri Péturs ÞH 344
1207. Geiri Péturs ÞH 344 ex Sigurbergur GK 212. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það er ágætur dagur í dag til að birta mynd af Geira Péturs ÞH 344 sem siglir hér til hafnar á Húsavík með Bakranga og Víknafjöllin í bakgrunni. Báturinn, sem var í eigu Korra hf., var í flota Húsvíkinga frá ársbyrjun 1980 fram … Halda áfram að lesa Geiri Péturs ÞH 344
Smyrill ÞH 57
6941. Smyrill ÞH 57 ex Hafdís SI 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Strandveiðibáturinn Smyrill ÞH 57 kemur hér að landi í dag með skammtinn sinn. Það er Fiskisker ehf., sem gerir bátinn út frá Húsavíkur en hann var keyptur frá Siglufirði haustið 2021. Smyrill ÞH 57 var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987. … Halda áfram að lesa Smyrill ÞH 57