Fri Bergen kom að bryggju í morgun

IMO 9361122. Fri Bergen ex Rachel. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Norska flutningaskipið Fri Bergen kom að bryggju á Húsavík í morgun eftir að hafa lónað á Skjálfanda frá því í gær. Skipið lagðist að Bökugarðinum hvar hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka er skipað upp. Eins og kom fram í færslu í gær var skipið smíðað … Halda áfram að lesa Fri Bergen kom að bryggju í morgun