1470. Dagfari ex Salka. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Dagfari Norðursiglingar kemur úr hvalaskoðunarferð á dögunum. Bara of góð mynd til að birta hana ekki. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher resolution
Day: 18. maí, 2023
Sylvía og Fridtjof Nansen
1468. Sylvía - IMO 9813084. Fridtjof Nansen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Sylvía kemur úr hvalaskoðunarferð í dag og við Bökugarðinn liggur Fridtjof Nansen. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher resolution
Fridtjof Nansen kom í morgun til Húsavíkur
IMO 9813084. Fridtjof Nansen við Bökugarðinn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Norska skemmtiferdaskipið Fridtjof Nansen kom til Húsavíkur í morgun og liggur nú við Bökugarð. Fridtjof Nansen er svokallað leiðangursskip sem Hurtigruten Costal AS gerir út og ber nafn norska landkönnuðar og vísindamannsins, Fridtjof Nansen. Skipið er, eins og systurskip þess Roald Amundssen, tvíorku (hybrid) skip og … Halda áfram að lesa Fridtjof Nansen kom í morgun til Húsavíkur
Sylvía kemur úr hvalaskoðunarferð
1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Sylvía kemur að landi nú í hádeginu eftir hvalaskoðunarferð á Skjálfandaflóa. Gentle Giants gerir Sylvíu út en hún var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri árið 1976 og hét upphaflega Sigrún ÞH 169 frá Grenivík. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Sylvía kemur úr hvalaskoðunarferð