
Það er bræla á Skjálfanda í dag og hér liggja saman við bryggju hvalaskoðurbátar Norðursiglingar, Dagfari og Náttfari.
Gömul og góð bátanöfn í útgerðarsögu Húsavíkur.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution