Fri Bergen kom að bryggju í morgun

IMO 9361122. Fri Bergen ex Rachel. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Norska flutningaskipið Fri Bergen kom að bryggju á Húsavík í morgun eftir að hafa lónað á Skjálfanda frá því í gær.

Skipið lagðist að Bökugarðinum hvar hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka er skipað upp.

Eins og kom fram í færslu í gær var skipið smíðað í Hollandi árið 2009 og hét Flinterrachel til ársins 2016. Þá fékk það nafnið Rachel og núverandi nafn árið 2020.

Skipið er 3,342 GT að stærð, lengd þess er 99 metrar og breiddin 14. Fri Bergen er með heimahöfn í Kopervik.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s