
Halldór Jónsson SH 217 kemur hér til hafnar í Ólafsvík en þaðan var báturinn gerður út árin 1994-1995.
Báturinn hét áður Jón Freyr SH 115 og var keyptur frá Stykkishólmi. Upphaflega Hrafn Sveinbjarnarson II SH 10 og var smíðaður í Noregi árið 1960.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution