
Nýtt björgunarskip Landsbjargar, Sigurvin, kom til heimahafnar á Siglufirði í dag og tók Haukur Sigtryggur meðfylgjandi myndir við það tækifæri.
Gamli Sigurvin fór til móts við þann nýja og fylgdi honum til hafnar en fjöldi fólks fagnaði Sigurvin í höfn á Siglufirði.



Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution