
Freyr ÞH 1 lætur hér úr höfn eftir löndun á Húsavík haustið 2003 en hann var í eigu Vísis h/f í Grindavík.
Upphaflega Arnfirðingur RE 212 smíðaður í Noregi 1963 fyrir Arnarvík h/f í Grindavík.
Hét síðar Sandafell, Freyr og að lokum Siggi Þorsteins en hann fór utan til niðurrifs undir því nafni árið 2008.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution