Smári ÞH 59

1533. Smári ÞH 59 ex Vigur SU 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005.

Smári ÞH 59 kemur hér til hafnar á Húsavík eftir netaróður í byrjun febrúarmánaðar árið 2005.

Báturinn var gerður út um tíma frá Húsavík eftir að hafa verið keyptur frá Djúpavogi haustið 2004.

Hann var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1979 og hét upphaflega Gísli á Hellu HF 313.

Síðar fékk hann nöfnin Ragnar GK 233 (1983-1989), Bylgja II VE 117 (1989-1991), Gestur SU 160 (1991-1993) og Vigur SU 160 frá árinu 1993 þangað til hann fékk Smáranafnið 2004.

Smári ÞH 59 var tekinn af skipaskrá snemma árs 2021. Þá hafið hann staðið uppi í slippnum á Akureyri síðan árið 2006 og var talinn ónýtur. (Heimild aba.is)

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s