
Með fylgjandi myndir voru teknar á síldarmiðnum og sýna Víking AK 100 og Venus NS 150 þegar það síðarnefnda var að dæla um 620 tonnum íslenskrar síldar yfir í það fyrrnefnda.
Það voru Húsvíkingar sem tóku myndirnar, Hilmar Örn Kárason 1. stýrimaður á Venus tók myndina af Víkingi og Börkur Kjartansson yfirvélstjóri á Víkingi myndirnar af Venus.
Brim hf. á, og gerir skipin út.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution