Flutningaskipið Hathor kom til Húsavíkur í dag með trédrumba fyrir kísilver PCC á Bakka.
Uppskipun hófst með það sama og var í fullum gangi þegar ég leit við á Bökugarðinum síðdegis í dag.
Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar
Myndir af skipum og bátum – Photographs of ships and boats, mostly from Iceland
Flutningaskipið Hathor kom til Húsavíkur í dag með trédrumba fyrir kísilver PCC á Bakka.
Uppskipun hófst með það sama og var í fullum gangi þegar ég leit við á Bökugarðinum síðdegis í dag.