Konsúll kemur úr hvalaskoðun

2938. Konsúll. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Farþegabáturinn Konsúll kemur hér úr hvalaskoðun á Eyjafirði í gær undir öruggri skipstjórna Adda skólabróður.

Konsúll var smíðaður árið 1985 en bættist í hvalaskoðunarflota Íslendinga vorið 2017 þegar SHB Hvalaskoðun ehf. keypti hann frá Noregi.

Ambassador ehf. gerði hann út til hvalaskoðunar frá Akureyri en í dag er báturinn í eigu Akureyri Whalewatching ehf.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Konsúll kemur úr hvalaskoðun

  1. Addi skipper reykspólar fyrir Haffa vin sinn í renniblíðu á Eyjafirði. kv. sunnan frá þoku og gosmistri úr Nátthaga, veður fínnt , — sa logn og 15,2 o . AE.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s