Skálanes NS 45

2501. Skálanes NS 45 ex Gunna Beta ST 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Skálanes NS 45 liggur hér í höfninni á Hafnarhólma í Borgarfirði eystra um helgina. Upphaflega hét báturinn Hafgeir HU 21.

Báturinn var smíðaður árið 2001 í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Hann var með heimahöfn á Skagaströnd.

Árið 2008 fékk hann nafnið Gunna Beta RE 14 með heimahöfn í RTeykjavík, árið síðar var Gunna Beta orðin ÍS 94 með heimahöfn á Ísafirði.

Vorið 2017 var Gunna Beta orðin ST 60 með heimahöfn á Norðurfirði en í október sama ár fékk báturinn nafnið Skálanes NS 45.

Eigandi er Faxavík ehf. og heimahöfnin á Borgarfirði eystra.

Báturinn er Sómi 960 og mælist 6,79 brl. að stærð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s