
Hér siglir Arnarnes, þjónustubátur við laxeldi Arctic Sea Farm, inn Dýrafjörð á leið til hafnar á Þingeyri en myndirnar tók Jón Steinar Sæmundsson.
Arnarnes var smíðað af Moen Marin Service AS árið 2018 og mælist 42 BT að stærð.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution