Hulda GK 17 kom úr fyrsta róðri

2999. Hulda GK 17. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2021. Línubáturinn Hulda GK 17 kom til hafnar í Grindavík úr sínum fyrsta róðri en báturinn er nýsmíði frá Trefjum í Hafnarfirði. Jón Steinar tók meðfylgjandi myndir þegar Hulda kom að landi og skrifar eftirfarandi á Báta og bryggjurölt: Báturinn reyndist vel í alla staði í þessum … Halda áfram að lesa Hulda GK 17 kom úr fyrsta róðri

Halldór afi GK 222

1546. Halldór afi GK 222 ex Frú Magnhildur GK 222. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Netabáturinn Halldór afi GK 222 kemur hér að landi í Keflavík þann 23. apríl sl. og Bergvík GK 22 fylgir í humátt á eftir. Báturinn, sem gerður er út af Maron ehf., var smíðaður árið 1979 í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf. … Halda áfram að lesa Halldór afi GK 222