
Línubáturinn Kristján HF 100 kemur hér að landi í Grindavík í sl. föstudagskvöld en hann er gerður út af Fiskvinnslunni Kambi hf. í Hafnarfirði.
Kristján HF 100 er yfirbyggður Cleopatra 46B beitningavélarbátur frá Trefjum sem var afhentur sumarið 2018. Báturinn er 14 metrar að lengd og mælist 30 brúttótonn
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution