2689. Birta BA 72. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Birta BA 72, sem á þessum myndum sést koma til hafnar á Patreksfirði fyrir skömmu, var smíðuð fyrir Gef ehf. í Bátahöllinni á Hellisandi árið 2006. Í dag er Birta BA 72, sem er af gerðinni Björn 1200, í eigu og gerð út af Stálheppnum ehf. og … Halda áfram að lesa Birta BA 72
