Skonnortan Opal á Skjálfandaflóa

2851. Opal á Skjálfandaflóa í kvöld. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skonnortan Opal kom til Húsavíkur í kvöld og voru þessar myndir teknar við það tækifæri. Skipið var smíðað af skipasmíðastöðinni Bodenwerft í Damgarten, Þýskalandi árið 1951 sem togari og var við veiðar á Eystrarsalti, í Norðursjó og Barentshafi.  Á 8 árum (1973-1981) var Opal breytt í … Halda áfram að lesa Skonnortan Opal á Skjálfandaflóa