1895. Andvari VE 100. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Á þessari mynd Tryggva Sigurðssonar gefur að líta Andvara VE 100. Andvari var 127 brl. að stærð og smíðaður árið 1989 fyrir Jóhann Halldórsson hjá Tczew Yard í Tczew í Póllandi. Andvari VE-100 sökk um 12 sjómílur suður af Vík í Mýrdal þar sem hann var að veiðum … Halda áfram að lesa Andvari VE 100
Day: 21. júní, 2020
Árbakur EA 5
2154. Árbakur EA 5 ex Árbakur EA 308. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Hér kemur Akureyrartogarinn Árbakur EA 5, til heimahafnar í júlímánuði árið 2006. Árbakur, sem áður hét Natsek, var smíðaður fyrir Grænlendinga árið 1980 hjá Örskov Christensens Staalskibsvært A/S, Frederikshavn í Danmörku, og var smíðanúmer 112 hjá stöðinni. Skipið var hannað af Nordvestconsult A/S … Halda áfram að lesa Árbakur EA 5