1304. Ólafur Bjarnason SH 137. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Ólafur Bjarnason SH 137 var smíðaður hjá Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi árið 1973. Það var Valafell hf. í Ólafsvík sem lét smíða bátinn og hefur átt hann og gert út alla tíð. Báturinn var skutlengdur um árið og þá hefur verið byggt yfir hann og … Halda áfram að lesa Ólafur Bjarnason SH 137
Day: 6. júní, 2020
Víðir EA 423
7758. Víðir EA 423. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Þessar myndir af strandveiðibátnum Víði EA 423 frá Akureyri voru teknar á Siglufirði sumarið 2015. Víðir EA 423, sem er Sómi 870 og rúmar 6 brl. að stærð. Skrokkur bátsins og stýrishús var steypt hjá Bátasmiðjunni Bláfelli í Reykjanesbæ en á vefnun aba.is segir að eigendur hans … Halda áfram að lesa Víðir EA 423