Skógafoss kom til Húsavíkur

IMO 9375252.. Skógafoss ex Ice Bird. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Flutningaskipið Skógafoss kom til Húsavíkur í gær og voru þessar myndir teknar þegar hann sigldi inn Skjálfandann og lagðist að Bökugarðinum. Skógafoss var smíðaður árið 2007 og hét Ice Bird til ársins 2011. Hann er 130 metrar að lengd og 20,6 metra breiður. Mælist 7.545 … Halda áfram að lesa Skógafoss kom til Húsavíkur

Björgúlfur á miðunum

2892. Björgúlfur EA 312. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Hólmgeir Austfjörð skipverji á Ottó N tók þessar myndir á miðunum af Dalvíkurtogaranum Björgúlfi EA 312. Björgúlfur er eins og margir vita eitt fjögurra syst­ur­skip­a sem smíðuð voru fyrir íslendinga hjá Cem­re-skipa­smíðastöðinni í Tyrklandi og afhent á árinu 2017. 2892. Björgúlfur EA 312. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. … Halda áfram að lesa Björgúlfur á miðunum