Örvar SH 777 kemur að á Rifi

2159. Örvar SH 777 ex Vestkapp SF-8-S. Ljósmynd Óskar Frans 2020. Línuskipið Örvar SH 777 kom til hafnar á Rifi um helgina og tók óskar Frans þessa mynd við það tækifæri. Örvar SH 777 hét upphaflega Tjaldur II SH 370 og var smíðaður í Noregi fyrir KG fiskverkun á Rifi árið 1992. Líkt og systurskipið Tjaldur … Halda áfram að lesa Örvar SH 777 kemur að á Rifi