X Press Vesuvio á Vigoflóa

IMO: 9328651. X Press Vesuvio. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Þessi mynd var tekin fyrir tæpu ári síðan og sýnir gámaflutningaskipið X Press Vesuvio sigla út frá hafnarborginni Vigo á norður Spáni. Skipið siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta.  Það var smíðað árið 2005 og er 133,6 metrar að lengd, breidd þess er 19,6 metrar … Halda áfram að lesa X Press Vesuvio á Vigoflóa