2330. Esjar SH 75. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2020. Elvar Jósefsson tók þessa mynd af dragnótarbátnum Esjari SH 75 áleið til hafnar á Rifi. Esjar SH 75, sem er gerður út af samnefndu fyrirtæki, var smíðaður hjá Ósey í Hafnarfirði árið 1999 og hefur alla tíð heitið sama nafni. Báturinn var lengdur árið 2002 og mælist … Halda áfram að lesa Esjar SH 75