
Skuttogarinn Akurey AK 10 er hér á toginu í dag en hún var smíðuð árið 2017 í Tyrklandi fyrir HB Granda hf.
Hún er eitt þriggja systurskipa sem HB Grandi lét smíða í Céliktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul en Engey, sem kom fyrst, var seld úr landi.
Akurey AK 10 er í eigu Brims hf. í Reykjavík eins og sennilega flestir vita.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution