Ontika KL 913 ex Orri ÍS 20. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Óskar Franz tók þessa mynd af skuttogaranum Ontika L 913 koma til Hafnarfjarðar í dag. Togarinn var að koma úr síðustu veiðiferðinni fyrir útgerðarfyrirtækið Reyktal en Lokys KL 926 mun leysa hann af hólmi. Ontika hefur verið seldur til Lettlands. Togarinn, sem hét upphaflega … Halda áfram að lesa Ontika kom til Hafnarfjarðar í dag
Day: 5. ágúst, 2019
Aal Nanjing að koma til Helguvíkur
IMO 9521552. Aal Nanjing. Ljósmynd KEÓ 2019. Flutningaskipið Aal Nanjing er í þessum skrifuðu orðum að koma til hafnar í Helguvík með hóteleiningar sem þar verður skipað upp. Aal Nanjing siglir undir fána Líberíu og heimahöfnin er Monrovia. Skipið var smíðað 2012 og er 14, 053 GT að stærð. Lengd þess er 148,99 metrar og … Halda áfram að lesa Aal Nanjing að koma til Helguvíkur
Hrafnreyður KÓ 100
1324. Hrafnreyður KÓ 100 ex Valur ÍS 18. Ljósmynd Magnús Jónsson 2018. Hrafnreyður KÓ 100 leggur hér upp frá Hafnarfirði sumarið 2018 í sama mund og frystitogarinn Berlin NC 105 kom að. Hrafnreyður KÓ 100, sem er í eigu IP útgerðar ehf., heitir Halla ÍS 3 í dag og er með heimahöfn á Flateyri. Stundar … Halda áfram að lesa Hrafnreyður KÓ 100
Trausti EA 98 á Trilludögum
396. Trausti EA 98 ex Sigurður Pálsson ÓF 66. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Jón Steinar tók þessar myndir af Trausta EA 98 fyrir nokkru þegar Trilludagar voru haldnir á Siglufirði. Trausti EA 98 er 8 brl. að stærð, hét upphaflega Eyrún EA 58 var smíðaður ári 1954 í skipasmíðastöð KEA. Hann var smíðaður fyrir þá … Halda áfram að lesa Trausti EA 98 á Trilludögum



