Wilson Main og Wilson Caen á Skjálfanda

Wilson Main og Wilson Caen á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Wilsonskipin Wilson Main og Wilson Caen lögðu af stað í siglingu yfir hafið í dag en þau hafa beðið ferðaveðurs sl. daga.

Um Wilson Caen þarf ekki að fjölyrða nú enda stutt síðan það birtist mynd af því á síðunni.

Wilson Main var smíðað árið 1990 og siglir undir fána Barbados með heimhaöfn í Bridgestone.

Skipið hét Heinke til ársins 1998 en þá fékk það nafnið Pola sem það bar til ársins 2004 að skipið fékk núverandi nafn.

Wilson Main á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Wilson Main er 1, 690 GT að stær en þess má geta að skipið kom ekki til hafnar á Húsavík. Það var að koma frá Grundartanga á leið frá landinu en beið af sér veður hér í tvo daga.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s