Samskip-Skaftafell og Sleipnir

Samskip-Skaftafell og Sleipnir. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Samskip-Skaftafell tekur hér kúrsinn út Eyjafjörð í gær og hafnsögubáturinn Sleipnir snýr aftur til hafnar eftir að hafa aðstoðað skipið við að komast út úr Fiskihöfninni.

Samskip-Skaftafell var smíðað árið 2000 og er 101 metra langt og 19 metra breitt. Mælist 4,450 GT að stærð, siglir undir hollensku flaggi með heimahöfn í Rotterdam.

Sleipnir var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 2005 og mælist 41 BT að stærð. 16,65 metra langur og 5,27 metra breiður. Eigandi Hafnarsamlag Norðurlands og heimahöfn Akureyri.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s