BBC Portugal í höfn á Húsavík 2008

BBC Portugal ex Mareike B. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Flutningaskipip BBC Portugal kom til Húsavíkur með áburðarfarm í marsmánuði 2008.

BBC Portugal hét áður Mareike B og var smíðað árið 2001. Það er 2.545 GT að stærð. Lengdin er 86 metrar og breidd þess er 12 metrar.

Skipið hét Mareike B þegar til 2002 þegar það fékk nafnið BBC Portugal sem það hét til ársins 2012 að það fékk aftur sitt fyrra nafn.

Skipið heitir Bernarnda í dag og siglir undir fána Panama.

BBC Portugal ex Mareike B. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s