Faxi GK 44

51. Faxi GK 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Faxi GK 44 og var smíðaður í Noregi árið 1963 fyrir Einar Þorgilsson & co í Hafnarfirði.

Faxi var gerður út af fyrirtækinu í rúmlega 30 ár en á þeim tíma var hann lengdur og yfirbyggður (1977) og síðar skipt um brú. Upphaflega var í honum 450 hestafla Stork aðalvél en árið 1982 var sett ný vél sömu gerðar en hún var 645 hestöfl.

Báturinn, sem var 190 brl. að stærð, var seldur Júlíusi Stefánssyni í Kópavogi árið 1985 og fékk hann nafnið Snæfari RE 76.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s