
Snæbjörg BA 11 kemur hér að landi á vetrarvertíð sunnanlands, nánar til tekið í Þorlákshöfn.
Báturinn, sem heitir Jón Hákon BA 61 í dag, var smíðaður í Sandgerði og afhentur árið 1975. Hann hét upphaflega Hamraborg SH 222 frá Grundarfirði.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution